Skilaréttur

Skil

Við viljum veita viðskiptavinum okkar ánægjulega verslunarupplifun og bjóðum því upp 14 daga skilafrest. 

Ef 14 dagar hafa liðið frá því að við afgreiddum pöntunina þína, getum við því miður ekki boðið upp á endurgreiðslu eða skipti. Sendingarkostnaður og tryggingargjöld fyrir sendingu eru ekki endurgreidd.

Til að fá fulla endurgreiðslu þarf varan að vera ónotuð og í söluhæfu ástandi. Hún þarf einnig að vera í upprunalegum umbúðum með öllum fylgihlutum og merkimiðum. 

Til að ljúka skilum þurfum við kvittun eða annað sönnunargagn um kaup.

Ef vara skemmist í sendingu eða framleiðslugalli finnst, verður að tilkynna það innan 14 daga frá móttöku pöntunar. Við þurfum myndir af skemmda hlutnum og skemmdum umbúðum til að geta lagt fram kvörtun hjá flutningsaðila.

Viðskiptavinur ber ábyrgð á sendingarkostnaði við að skila vörum.

Endurgreiðslur (ef við á)

Þegar við höfum tekið á móti og yfirfarið skilavöruna þína, sendum við þér tölvupóst til að láta þig vita að hún hafi borist til okkar. Við munum einnig láta þig vita hvort endurgreiðslan sé samþykkt eða ekki.

Ef endurgreiðslan er samþykkt, verður lagt inn á kreditkortið þitt eða bankareikning kaupanda innan 14 daga frá því að við fengum vöruna. Flýtisendingarkostnaður er ekki endurgreiddur.

Seinar eða týndar endurgreiðslur (ef við á)

Ef þú hefur ekki fengið endurgreiðslu enn, vinsamlegast athugaðu fyrst bankareikninginn þinn aftur.
Hafðu síðan samband við kreditkortafyrirtækið þitt, þar sem það getur tekið tíma áður en endurgreiðslan er bókuð.
Næst skaltu hafa samband við bankann þinn, þar sem oft er einhver vinnslutími áður en endurgreiðslan birtist á reikningnum þínum.

Ef þú hefur gert allt þetta og enn ekki fengið endurgreiðslu, vinsamlegast hafðu samband við okkur á info@weekender.is.

Skipti (ef við á)

Við skiptum aðeins út vörum ef þær eru gallaðar eða skemmdar. Ef þú þarft að skipta vörunni fyrir sömu vöru, vinsamlegast sendu okkur tölvupóst á info@weekender.is.