-
Passar sem handfarangur
-
Compression kerfi
-
Innbyggð vigt í handfangi
-
Tvöfaldur TSA samþykktur lás
-
Með hjólum & útdraganlegu handfangi
-
Innbyggt USB & USB-C tengi
-
Stækkanleg úr 46L í 61L
-
Compression pumpa fylgir
Pakkaðu 40% meira!
Compression-kerfið hámarkar pökkunarplássið með því að minnka rúmmál fatnaðar og annarra muna. Þannig geturðu pakkað meira en í hefðbundna ferðatösku – engar áhyggjur af yfirpökkun, það er pláss fyrir allt, jafnvel aukajakkann. Compression-pokinn er auðveldlega fjarlægður og festist með rennilás.